Hooker swing (2005-09)

Subburokksveitin Hooker swing starfaði á árunum 2005 til 2009 á höfuðborgarsvæðinu, líklega í Hafnarfirði og lék töluvert á tónleikum og öðrum tónlistartengdum uppákomum á þeim tíma svo sem á Iceland Airwaves, X-mas tónleikum X-sins, Innipúkanum og á Grandrokk, Gauknum og víðar. Hooker swing var líklega fimm manna sveit en ekki liggja fyrir nöfn allra meðlima…