Hörður Atli Andrésson (1958-)
Hörðu Atli Andrésson fyrrverandi sjómaður (fæddur 1958) sendi árið 2009 frá sér sólóplötu með níu lögum, sem bar heitið Partýlögin hans pabba. Á plötunni er að finna lög sem eru að öllum líkindum eftir Hörð sjálfan en ljóðin koma úr ýmsum áttum, Hörður á þar sjálfur einn texta sem og faðir hans Andrés Magnússon. Platan…
