Hornaflokkur Þingeyrar (1910-13)
Hornaflokkur var starfræktur á Þingeyri um þriggja ára skeið að minnsta kosti, á árunum 1910 til 13. Flokkurinn mun hafa verið stofnaður 1910 en stærsta verkefni hans var að leika á hátíðarhöldum í tengslum við aldar afmæli sjálfstæðishetjunnar Jóns Sigurðssonar sumar 1911 en þá var reistur minnisvarði um hann á Rafnseyri (Hrafnseyri) við Arnarfjörð þar…
