Hórukórinn (2001)

Hórukórinn var meðal flytjenda á tónleikum sem haldnir voru í mars 2001 til að fagna tíu ára afmæli harðkjarnasveitarinnar Forgarðs helvítis, efni af tónleikunum var síðar sama ár gefið út á plötunni Afmæli í helvíti og þar er eitt lag „sveitarinnar“ að finna. Ekki finnast margar heimildir um Hórukórinn en ein þeirra hermir að hér…