Höskuldur Höskuldsson (1965-)
Höskuldur Höskuldsson (f. 1965) er nokkuð þekkt nafn innan útgáfubransans í íslenskri tónlist en hann starfaði um árabil sem kynningafulltrúi og útgáfustjóri hjá Steinum, Spori og Senu – eftir að hann hætti hjá Senu árið 2015 gaf hann einnig út fáeinar plötur undir eigin merki, HH hljómplötur. Hann hefur síðustu árin starfað í bókaútgáfubransanum en…
