Hot damn! (2004-05)
Dúettinn Hot! damn starfaði um tveggja ára skeið laust eftir síðustu aldamót og sendi frá sér eina skífu þar sem lagið Hot damn, that woman is a man sló í gegn og naut töluverðra vinsælda. Hot damn! kom fyrst fram á sjónarsviðið vorið 2004 en dúettinn var skipaður gítarleikaranum Smára Tarfi Jósepssyni sem þá hafði…
