Hot n’sweet (1998-2003)
Pöbbasveitin Hot n‘sweet starfaði um nokkurra ára skeið í kringum síðustu aldamót en sveitin lék víðs vegar um höfuðborgarsvæðið og reyndar landsbyggðina líka, sýnu mest þó á Kringlukránni. Hot n‘sweet (einnig ritað Hot ‘n‘ sweet, Hot & sweet og Hot and sweet) var stofnuð árið 1998 og var líklega lengst af dúett en virðist hafa…
