Hot ice [2] [útgáfufyrirtæki] (1980-82)

Útgáfufyrirtæki mun hafa verið starfandi, eitt eða tvö undir nafninu Hot Ice – annars vegar er um að ræða Hot Ice dótturfyrirtæki Steina sem Steinar Berg Ísleifsson hugðist stofna í Bretlandi til að sinna útrás íslenskra tónlistarmanna, hins vegar útgáfufyrirtæki sem stofnað var og starfrækt í Svíþjóð undir sama nafni um svipað leyti. Hugsanlegt er…

Grýlurnar – Efni á plötum

Grýlurnar – Grýlurnar [ep] Útgefandi: Spor / Hot ice music Útgáfunúmer: SPOR 1 / HIM 1500 Ár: 1981 / 1982 1. Fljúgum hærra 2. Don’t think twice 3. Gullúrið 4. Cold things Flytjendur: Linda Björk Hreiðarsdóttir – trommur og raddir Inga Rún Pálmadóttir – gítar og raddir Ragnhildur Gísladóttir – hljómborð og söngur Herdís Hallvarðsdóttir – bassi og raddir Grýlurnar –…