Housebuilders (1997-)
Hljómsveitin Housebuilders er líklega það sem kalla mætti safnplötuband en sveitin hefur sent frá sér fjölda laga svo gott sem eingöngu á safnplötum en á árunum 1997 til 2002 komu á annan tug laga út með sveitinni á slíkum plötum, þar voru bæði frumsamin lög og endurhljóðblandanir á eldri lögum en Housebuilders sem er danstónlistarsveit…
