Hr. Möller Hr. Möller (2004-06)
Hr. Möller Hr. Möller var harðkjarnasveit úr Kópavogi sem starfaði líklega á árunum 2004 til 2006 en var mest áberandi á vormánuðum 2005 þegar sveitin lék víða s.s. á snjóbrettaballi í Sjallanum á Akureyri, og á Grandrokk og Hellinum sunnan heiða svo dæmi séu nefnd. Engar frekari upplýsingar er hins vegar að finna um þessa…
