Heybrók (2010-11)

Hljómsveit sem bar nafnið Heybrók er ein af fjölmörgum sveitum sem Hlynur Þorsteinsson læknir hefur starfrækt á tuttugustu og fyrstu öldinni en sveitin gaf út tvær breiðskífur árið 2010 og 2011 með frumsömdum lögum og textum eftir hann. Heybrók hefur líkast til aldrei komið fram opinberlega heldur eingöngu starfað í hljóðveri, og er að öllum…