Hreinn Líndal (1937-)

Óperusöngvarinn Hreinn Líndal var vel þekktur á sínu sviði um tíma en hann bjó og starfaði víða um Evrópu, óregla olli því að hann kom heim og dvaldi hér um hríð en hann náði sér á strik á nýjan leik og segja má að nýr ferill hafi beðið hans vestan Atlantsála þar sem hann blómstraði…

Afmælisbörn 28. febrúar 2025

Afmælisbörnin eru átta á þessum degi: Fyrsta skal nefna Maríu Baldursdóttur söngkonu, hárgreiðslumeistara og fyrrum fegurðardrottningu Íslands en hún er sjötíu og átta ára gömul í dag. María (sem er ekkja Rúnars Júlíussonar) hóf söngferil sinn með í Keflavík með Skuggum en söng síðar með Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar, Bluebirds, Heiðursmönnum, Geimsteini, Áhöfninni á Halastjörnunni og…