Afmælisbörn 2. október 2025

Afmælisbörn dagsins eru sex í dag, meirihluti þeirra eru trommuleikarar: Birgir Baldursson trommuleikari á sextíu og tveggja ára afmæli í dag. Birgir hefur leikið með ógrynni hljómsveita þar sem fjölbreytileikinn er í fyrirrúmi og hann er án efa sá trommuleikari sem leikið hefur með flestum sveitum hérlendis, hér eru einungis fáein sýnishorn: S.H. draumur, Stífgrím,…

Hreinn Valdimarsson (1952-)

Hreinn Valdimarsson starfaði í áratugi sem tæknimaður hjá Ríkisútvarpinu og var landsþekktur sem slíkur en hann er einnig þekktur fyrir starf sitt innan stofnunarinnar við varðveislu upptaka og yfirfærslu þeirra á varanlegt form, auk þess hefur hann komið að tónlist með ýmsum öðrum hætti. Hreinn Valdimarsson er fæddur 1952, hann ólst að mestu upp í…