Hreyfilskórinn [1] (1949-67)
Karlakór var starfræktur um tveggja áratuga skeið um og upp úr miðri síðustu öld innan bifreiðastöðvarinnar Hreyfils en þar störfuðu nokkur hundruð bílstjóra, kórinn gekk undir nafninu Hreyfilskórinn. Hreyfilskórinn mun hafa verið stofnaður árið 1949 og stjórnaði Jón G. Guðnason honum fyrstu tvö árin eða til 1951 en þá tók Högni Gunnarsson við kórstjórninni og…


