Eik (1972-79 / 2000)

Hljómsveitin Eik er ein minnisstæðasta funkfusionsveit íslenskrar tónlistarsögu, fékk ævinlega frábæra dóma hvar sem hún spilaði en galt þess að starfa á tímabili svokallaðrar brennivínstónlistar og stuðs (eins og Dr. Gunni hefur skilgreint áttunda áratuginn), fyrir vikið átti sveitin sér lítinn en traustan aðdáendahóp sem mætti á tónleika til að hlusta en fór á mis…

Eik – Efni á plötum

Eik [ep] Útgefandi: Demantur Útgáfunúmer: D2 005 Ár: 1975 1. Mr. Sadness 2. Hotel Garbage can Flytjendur: Haraldur Þorsteinsson – bassi Berglind Bjarnadóttir – raddir Sigurður Sigurðsson – söngur Þorsteinn Magnússon – gítar Lárus H. Grímsson – flauta Ólafur Sigurðsson – trommur Helga Steinson – raddir Janis Carol – raddir Sigurður Long – saxófónn Eik – Speglun…

Einsöngvarakvartettinn – Efni á plötum

Einsöngvarakvartettinn – Einsöngvarakvartettinn Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 057 Ár: 1972 1. Í fyrsta sinn ég sá þig 2. Fjórir dvergar 3. Dauðinn nú á tímum 4. Salómó konungur 5. Óþekkti hermaðurinn 6. Mansöngvarinn 7. Ameríkubréf 8. Kvæði um einn kóngsins lausamann 9. Ef þú elskar annan mann 10. Laban og dætur hans 11. Stúfurinn og eldspýtan…