Hrókur alls fagnaðar (um 1990-2016)

Hrókur alls fagnaðar var heiti eins manns hljómsveitar Sighvats Sveinssonar sem hann starfrækti allt frá því um 1990 og fram yfir miðjan annan áratug 21. aldarinnar. Sighvatur var þar iðulega vopnaður gítar, hljómborðsskemmtara og harmonikku. Sighvatur hafði einmitt starfrækt tríó frá því á áttunda áratugnum sem gekk undir nafninu Hrókar alls fagnaðar en gekk í…