Hrólfur Jónsson (1955-)

Hrólfur Jónsson hefur víða komið við í atvinnulífinu, hann var lengi slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins áður en hann tók við starfi sviðstjóra framkvæmdasviðs við Reykjavíkurborg og síðar var hann skrifstofustjóri eigna og atvinnuþróunar hjá borginni – þá hefur hann komið að félags- og íþróttastarfi og var t.d. landsliðsþjálfari í badminton um tíma. En Hrólfur hefur einnig fengist…