Hryggjandi sannleikur (2004)

Upplýsingar eru afar takmarkaðar um harðkjarnasveit sem bar nafnið Hryggjandi sannleikur en hún var starfandi árið 2004 að minnsta kosti og lék þá á nokkrum tónleikum með hljómsveitum úr sama geira, sveitin lék þá m.a. á félagsmiðstöðvartónleikum um vorið sem um leið voru útgáfutónleikar sveitarinnar því hún sendi frá sér tólf laga skífu um það…