Hryntríóið (1967-69)

Þjóðlagasveit starfaði um tveggja ára skeið við lok sjöunda áratugar síðustu aldar undir nafninu Hryntríóið eða Hryntríó. Tríóið var skipað ungu tónlistarfólki sem síðar átti eftir að verða þekkt á tónlistarsviðinu en það voru þau Jón Stefánsson síðar kórstjóri og organisti, Ólöf Kolbrún Harðarsdóttir síðar óperusöngkona (og eiginkona Jóns) og Helgi E. Kristjánsson en hann…