Hugrof (2005-08)

Hiphop-sveitin Hugrof starfaði um nokkurra ára skeið á fyrsta áratug aldarinnar, líklega á árunum 2005 til 2008. Litlar upplýsingar er að finna um Hugrof en að öllum líkindum var um tríó að ræða skipað Davíð Tómasi Tómassyni (Dabba T), Gauta Þey Mássyni (Emmsjé Gauta) og Ástþóri Óðni Ólafssyni en einnig gæti Jóhann Dagur Þorleifsson (Ofvirkni)…