Hulda [1] (1881-1946)

Skáldkonan Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (Hulda) samdi fjöldann allan af ljóðum sem samin hafa verið lög við, bæði í hennar samtíma en einkum þó síðar – Hver á sér fegra föðurland og Lindin eru líkast til þekktust þeirra. Unnur Benediktsdóttir fæddist sumarið 1881 í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu og ólst upp á menningarheimili þar sem hún komst…

Hulda [2] (1975)

Svokallaðar leynihljómsveitir nutu nokkurra vinsælda um miðjan áttunda áratug síðustu aldar og er skemmst að minnast í því samhengi Ðe lónlí blúbojs og Stuðmanna sem komu fram um það leyti. Hljómsveitin Hulda var einnig af því taginu en hún mun að einhverju leyti hafa verið skipuð þekktum tónlistarmönnum þegar hún kom fram í fáein skipti…