Söngsystur [8] (1999-2006)

Á Akranesi var starfræktur sönghópur kvenna undir nafninu Söngsystur, og reyndar gæti verið um tvo aðskilda sönghópa að ræða. Í ársbyrjun 1999 söng hópur fimm kvenna undir þessu nafni á þorrablóti á Skaganum en upplýsingar um þær eru af skornum skammti, þrjár þeirra léku einnig á gítara. Söngsystur störfuðu einnig á Akranesi árið 2003 og…