Human body orchestra (1998-99)

Human body orchestra var dúett Ragnhildar Gísladóttur og Jakobs Frímanns Magnússonar auk aðstoðarfólks en sveitin notaði eins og nafn hennar gefur reyndar til kynna líkamann sem hljóðfæri, bæði sem radd- og ásláttarhljóðfæri. Human body orchestra átti sér reyndar forsögu en það var tríó Ragnhildar, Sverris Guðjónsson og Sigurðar Rúnars Jónssonar (Didda fiðlu) nokkrum árum fyrr…

Human body percussion ensemble (1991)

Human body percussion ensemble var svokallað búksláttartríó sem starfaði í fáeinar vikur haustið 1991 í tengslum við Íslandskynningu sem haldin var í London, og vakti reyndar feikimikla athygli – ekki voru þá allir Íslendingar jafn hrifnir af framlagi hennar. Tildrög þess að sveitin var sett á laggirnar voru þau að Jakob Frímann Magnússon sem þá…