Human body orchestra (1998-99)
Human body orchestra var dúett Ragnhildar Gísladóttur og Jakobs Frímanns Magnússonar auk aðstoðarfólks en sveitin notaði eins og nafn hennar gefur reyndar til kynna líkamann sem hljóðfæri, bæði sem radd- og ásláttarhljóðfæri. Human body orchestra átti sér reyndar forsögu en það var tríó Ragnhildar, Sverris Guðjónsson og Sigurðar Rúnars Jónssonar (Didda fiðlu) nokkrum árum fyrr…

