Human woman (2009-16)
Dúettinn Human woman starfaði um nokkurra ára skeið fyrr á þessari öld og var nokkuð virkur um tíma. Sveitin komst á útgáfusamning hjá þýsku plötuútgáfunni HFN-music og gaf út undir þeirra merkjum. Human woman var samstarfsverkefni Gísla Galdurs Þorgeirssonar og Jóns Atla Helgasonar sem höfðu starfað með þekktum sveitum eins og Motion boys, Fídel og…
