Humar Linduson Eldjárn (2010-)
Humar Linduson Eldjárn er fígúra sem grínistinn Ari Eldjárn skóp en um er að ræða talandi humar sem að öllum líkindum er einnig lesblindur. Stofnuð var Facebook síða utan um Humar snemma árs 2010 og naut hún þegar mikilla vinsælda en þar birtust reglulega myndir og færslur frá honum. Í ágúst 2012 þegar vinafjöldinn á…
