Húnvetningakórinn í Reykjavík (1966-78)

Húnvetningakórinn í Reykjavík er einn þriggja kóra sem starfað hafa á höfuðborgarsvæðinu í nafni Húnvetninga en einnig má nefna Söngfélagið Húna (1942-58) og Húnakórinn (1993-2018), þessi kór starfaði hins vegar á árunum 1966 til 78. Litlar upplýsingar er að finna um Húnvetningakórinn en hann starfaði líkast til innan Húnvetningafélagsins í Reykjavík, í heimild er talað…

Söngfélagið Húnar (1942-58)

Söngfélagið Húnar (einnig stöku sinnum kallað Húnvetningakórinn) var stofnaður innan Húnvetningafélagsins í Reykjavík að öllum líkindum árið 1942 en Húnvetningafélagið hafði verið stofnað sex árum fyrr. Kórnum var stundum ruglað saman við karlakórinn Húna sem um svipað leyti starfaði í Húnavatnssýslu, Söngfélagið Húnar var hins vegar blandaður kór. Söngfélagið Húnar starfaði fyrstu árin innan Húnvetningafélagsins…