Húskarlar í óskilum (2008)
Húskarlar í óskilum var dúett þeirra Jóns Sigurðar Eyjólfssonar og Péturs Valgarðs Péturssonar en þeir félagar hafa starfað saman í hljómsveitum í gegnum tíðina. Húskarlar í óskilum virðist þó ekki hafa verið starfandi hljómsveit heldur einungis hljóðversverkefni þeirra félaga þar sem þeir gáfu út árið 2008 ellefu laga plötu undir heitinu Hlemmur-Hlíðarendi þar sem þeir…
