Söngsystur [1] (1961-62)

Í Húsmæðraskólanum á Laugarvatni veturinn 1961 til 62 varð til sextett nemenda við skólann sem kallaði sig Söngsystur, og kom fram á skemmtunum tengdum skólanum – og e.t.v. víðar. Upplýsingar um Söngsystur eru fremur takmarkaðar, Hjördís Geirsdóttir (síðar þekkt söngkona) var ein þeirra og lék hún einnig á gítar með þeim stöllum en nöfn hinna…

Brak og brestir [1] (1954-55)

Við Húsmæðraskólann á Laugarvatni mun hafa starfað hljómsveit eða sönghópur undir nafninu Brak og brestir, meðal nemenda þar veturinn 1954 til 55. Upplýsingar um þennan hóp eru afar takmarkaðar, þó er vitað að Valborg Soffía Böðvarsdóttir og Erna Jónsdóttir voru í honum en hvert hlutverk þeirra í Braki og brestum var, er óvíst. Einnig vantar…