Söngsystur [1] (1961-62)
Í Húsmæðraskólanum á Laugarvatni veturinn 1961 til 62 varð til sextett nemenda við skólann sem kallaði sig Söngsystur, og kom fram á skemmtunum tengdum skólanum – og e.t.v. víðar. Upplýsingar um Söngsystur eru fremur takmarkaðar, Hjördís Geirsdóttir (síðar þekkt söngkona) var ein þeirra og lék hún einnig á gítar með þeim stöllum en nöfn hinna…

