Hvað segir þú! Ha? (1994)
Hljómsveit sem gekk undir því undarlega nafni Hvað segir þú! Ha? var starfandi sumarið 1994 en sveitin lék þá á skemmtistaðnum Tveimur vinum. Óskað er eftir upplýsingum um þessa sveit, hverjir skipuðu hana og hver var hljóðfæraskipan hennar.
