Hver þekkir þær? (1991)
Hver þekkir þær? var kvennahljómsveit sem starfaði haustið 1991 á höfuðborgarsvæðinu en sveitin kom þá fram í nokkur skipti í aðventudagskrá Hlaðvarpans við Vesturgötu fyrir jólin. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um þessa sveit, hverjar skipuðu hana eða hver hljóðfæraskipan hennar var, og því óskað hér með eftir þeim upplýsingum sem og um hversu lengi…
