Hydema (1992-96)
Technodanssveitin Hydema starfaði mitt í danstónlistarvakningunni á tíunda áratugnum, var ekki áberandi en sendi frá sér tvö lög á safnplötum. Hydema var dúett skipaður þeim Hlyni S. Jakobssyni og Guðmundi Arnarssyni en þeir komu líklega fyrst fram á skemmtistaðnum Berlín sumarið 1992, þá um haustið auglýstu þeir félagar eftir söngkonu í sveitina en virðast ekki…
