Hyskið [1] (1986-90 / 2008-)

Hljómsveitin Hyskið er e.t.v. ekki með þekktustu hljómsveitum landsins en hún átti tryggan hóp aðdáenda á sínum tíma, og sendi m.a.s. frá sér kassettu. Hyskið var stofnuð í Kópavogi árið 1986 og var nokkurs konar afsprengi pönkbylgjunnar sem þó var þá liðin undir lok. Tónlist sveitarinnar var skilgreind sem pönkrokkþjóðlagalegs eðlis og segir sagan að…

Hyskið [2] (1992)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði árið 1992 undir nafninu Hyskið, hugsanlega í Hafnarfirði en sveitin lék þá ásamt fleiri sveitum á tónleikum í Firðinum. Hér virðist ekki vera um sömu sveit og starfaði í Kópavogi undir sama nafni fáeinum árum áður. Hér er óskað eftir upplýsingum um meðlimi sveitarinnar og hljóðfæraskipan, auk…