Aðalsteinn Ísfjörð (1947-)

Aðalsteinn Ísfjörð Sigurpálsson (f. 1947) er kunnur húsvískur harmonikkuleikari sem hefur komið víða við í tónlistarsköpun sinni og m.a. gefið út tvær plötur. Aðalsteinn hóf að leika á harmonikku sjö ára gamall og þrettán ára var hann farinn að leika á dansleikjum í heimabyggð. Harmonikkan hefur alltaf verið hans aðal hljóðfæri en hann hefur leikið…

Aðalsteinn Ísfjörð – Efni á plötum

Jón Hrólfsson og Aðalsteinn Ísfjörð – Samspil Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 27 Ár: 1984 1. Champagne polka 2. Hilsen fra Mälselv 3. Hjortlands reinlender 4. Serenade in the night 5. Jämtgubben polka 6. Scottish brilliante 7. Prior accordion club march 8. Balled i Belgium 9. I ur och skur 10. Veiðimaðurinn 11. Blomsterbuketten 12. Skärgårdsflirt 13.…