Myndasyrpa 3 frá Airwaves 2024

Þriðja og síðasta myndasyrpan frá Iceland Airwaves er nú komin á Facebook-síðu Glatkistunnar og að þessu sinni er um að ræða myndir frá laugardagskvöldinu. Airwaves hefur nú verið í gangi síðan á miðvikudaginn með fjölda uppákoma um allan miðbæ Reykjavíkur (og víðar), hátíðin var sett á fimmtudaginn og síðan þá hefur verið stanslaus tónlistarveisla en…

Myndasyrpa 2 frá Airwaves 2024

Glatkistan var á ferðinni með myndavélina á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni á föstudagskvöldið og má sjá hluta afrakstursins á Facebook síðu Glatkistunnar – meðal þess sem var á boðstólum það kvöld má nefna Úlf Úlf, Pétur Ben, Flott, Teit Magnússon og Klemens Hannigan.

Myndasyrpa frá Airwaves 2024

Eins og síðustu ár hefur Glatkistan deilt myndum frá Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Á Facebook síðu Glatkistunnar má nú líta fjöldann allan af slíkum myndum frá fimmtudagskvöldinu en hátíðin er enn í fullum gangi víðs vegar um borgina og verður fram á sunnudag. Þá er minnt á að fjöldi ókeypis off venue viðburða eru í gangi…

Iceland Airwaves 2024 brestur á

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin er nú í þann mund hefjast í 25. skipti en hátíðin hefur verið hluti af reykvísku tónlistarlífi síðan 1999 þegar hún var haldin í fyrsta sinn í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Hátíðin verður sett á morgun, fimmtudag og mun standa fram á sunnudag en fyrstu viðburðirnir eru reyndar á dagskrá strax í dag.…

Iceland airwaves kynnir fyrstu nöfnin á 25 ára afmæli hátíðarinnar

Iceland Airwaves hefur nú birt fyrstu nöfnin sem koma fram á 25 ára afmælisútgáfu hátíðarinnar, sem fer fram dagana 7. – 9. nóvember 2024 í miðbæ Reykjavíkur. Hátíðin fagnar aldarfjórðungsafmæli með holskeflu af spennandi, nýju og framsæknu tónlistarfólki frá Íslandi og öllum heimshornum. Dagskráin í ár verður ein sú flottasta hingað til. „Við erum ótrúlega stolt…