Afmælisbörn 9. maí 2018
Í dag eru afmælisbörn dagsins fimm talsins: Páll Pampichler Pálsson tónskáld og tónlistarfrömuður er annar þeirra sem á stórafmæli dagsins en hann er níræður í dag, hann er upphaflega Austurríkismaður sem hingað kom seint á fimmta áratugnum, stýrði lúðrasveitum, kórum og hljómsveitum á borð við Lúðrasveit Reykjavíkur, Karlakór Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit Íslands, auk þess að…



