Harmonikufélag Vestfjarða [félagsskapur] (1986-)

Harmonikufélag Vestfjarða hefur verið starfrækt vestur á fjörðum til fjölda ára og telst meðal elstu starfandi harmonikkufélaga landsins. Harmonikufélag Vestfjarða var stofnað haustið 1986 og voru stofnfélagar þess tuttugu og átta talsins en þeir voru frá Ísafirði, Bolungarvík og Þingeyri. Ásgeir S. Sigurðsson var kjörinn fyrsti formaður félagsins en hann átti eftir að gegna því…