Ingibjartur Bjarnason (1921-81)

Ingibjartur Bjarnason (f. 1921) var alþýðumaður sem hafði mikinn áhuga á söng og lét draum sinn rætast um plötuútgáfu. Ingibjartur fæddist í Dýrafirðinum en ólst upp í Borgarfirði, hann bjó þó lengst af í Ölfusinu, var bústjóri við Hlíðardalsskóla, starfaði við dvalarheimilið Ás í Hveragerði og síðan til æviloka við Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði. Hann…