Hornaflokkur Ólafs (1986-87)
Hornaflokkur Ólafs var söngkvartett sem kom fram á innanbúðarskemmtun hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga í upphafi árs 1986, hér er ekki um að ræða blásarasveit eins og nafnið gæti gefið til kynna. Meðlimir Hornaflokks Ólafs voru þau Eiríkur Örn Hreinsson, Einar Örn Einarsson, Ingibjörg Marteinsdóttir og Stefanía Valgeirsdóttir en undirleikari þeirra á framangreindri skemmtun var Guðni…
