Horver (1991)

Óskað er eftir upplýsingum um pönkdúett sem gekk undir nafninu Horver en sveitin átti fimm lög á safnkassettunni Gallery Krunk sem kom út haustið 1991. Fyrir liggur að Ingirafn Steinarsson og Páll Tryggvi Karlsson voru meðlimir sveitarinnar en einnig gæti Óskar Ellert Karlsson hafa verið viðloðandi hana. Svo virðist sem sveitin hafi aldrei komið fram…

Cazbol (1991-93)

Pönksveitin Cazbol mun hafa verið starfandi í úthverfum höfuðborgarinnar en sveitin kom fram á nokkrum tónleikum sumarið 1993. Um haustið átti sveitin sex lög á safnkassettu sem kom út á vegum Gallery Krunk haustið 1991 svo sveitin hefur augljóslega starfandi þá. Takmarkaðar upplýsingar er að finna um meðlimi Cazbol en á hulstri safnkassettunnar eru þeir…