Insectary (1991)
Insectary var hljómsveit sem starfaði árið 1991 og var um nokkurra mánaða skeið virk í dauðarokkssenunni en sveitin lék á fjölmörgum tónleikum þá um sumarið. Engar upplýsingar er að finna um hverjir skipuðu þessa sveit utan þess að Bogi Reynisson var innanborðs, líklegt hlýtur að teljast að hann hafi leikið á bassa í Insectary og…
