Instrument (1968)
Instrument virðist hafa verið skammlíf hljómsveit úr Reykjavík, starfandi 1968. Sveitin keppti í árlegri hljómsveitakeppni sem fram fór um verslunarmannahelgina í Húsafelli en engar sögur fara af því hvernig henni reiddi þar af. Ekkert er heldur að finna um hverjir skipuðu þessa sveit.
