Ísdiskar [útgáfufyrirtæki] (1994-98)

Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) starfrækti útgáfufyrirtækið Ísdiska í nokkur ár undir lok síðustu aldar og gaf út fáeina plötutitla undir þeim merkjum en Pétur Grétarsson var titlaður útgáfustjóri þar. Útgáfan starfaði frá árinu 1994 til 98, og gaf fyrst út nokkrar djasstengdar plötur undir útgáfuröðinni Jazzís, m.a. með Sigurði Flosasyni, Tómasi R. Einarssyni, Guðmundi Ingólfssyni…