Jazzþing [félagsskapur] (1986-96)

Tónlistarklúbburinn Jazzþing var félag þingeysks áhugafólks um djasstónlist, starfandi á Húsavík. Jazzþing var stofnað snemma á árinu 1986 og varð vettvangur djasskvölda af ýmsu tagi en aukinheldur stóð klúbburinn fyrir hvers kyns djasstengdum uppákomum s.s. tónleikum og námskeiðum í djasstónlistarhlustun en hlutverk kórsins var að kynna og breiða út djasstónlistina í héraðinu. Félagið var nokkuð…