Hljómsveitakeppnin á Eiðum [tónlistarviðburður] (1993)
Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) stóð tvívegis fyrir útihátíðum að Eiðum um verslunarmannahelgarnar 1992 og 93 en fyrirmyndirnar að þeim hátíðum voru sams konar hátíðir sem haldnar höfðu verið í Atlavík af sömu aðilum á níunda áratugnum við miklar vinsældir. Hátíðirnar á Eiðum urðu þó ekki nema tvær þar sem aðsókn var lítil en meðal…
