Jóhanna Daníelsdóttir (1925-2005)

Jóhanna Daníelsdóttir var með fremstu dægurlagasöngkonum þjóðarinnar um miðja síðustu öld en söngferill hennar var þó tiltölulega stuttur. Jóhanna (f. 1925) var fædd og uppalin í Reykjavík og bjó þar alla sína ævi. Hún byrjaði að syngja með hljómsveitum 1948 en þá um sumarið söng hún með Hljómsveit Jan Morávek í tívolíinu í Vatnsmýrinni. Í…

Hljómsveit/ir Karls Jónatanssonar (1943-2003)

Þegar talað er um Hljómsveit Karls Jónatanssonar má segja að um margar sveitir sé að ræða og frá ýmsum tímum, reyndar ganga þær einnig undir mismunandi nöfnum eins og Hljómsveit Karls Jónatanssonar, Kvintett Karls Jónatanssonar, Stórsveit Karls Jónatanssonar o.s.frv. en eiga það sammerkt að vera allar kenndar við hann. Fyrsta útgáfa hljómsveitar Karls var starfrækt…