Jólatónlist: einsöngvarar og kórar (1926-)

Í þennan flokk jólaplatna raðast litlir og stórir kórar, auk einsöngvara. Þrátt fyrir að annað mætti halda hefur slíkum plötum ekki fækkað í seinni tíð enda hefur aðstaða til að taka upp kóratónlist batnað til muna á síðustu árum. Einnig hefur færst í vöxt að plötur með tónleikaupptökum séu gefnar út. Flestar plötur í þessum…