Hljómsveit Jóns Kjartanssonar (1948-50)
Hljómsveit Jóns Kjartanssonar á Selfossi starfaði á árunum 1948 til 1950 að minnsta kosti og lék þá yfir sumartímann á dansleikjum tengdum héraðsmótum framsóknarmanna í Árnes- og Rangárvallasýslum. Hljómsveitarstjórinn Jón Kjartansson var frá Unnarholti á Skeiðum og lék á saxófón en ekki er alveg ljóst hverjir skipuðu sveitina með honum, þó liggur fyrir að Guðmar…
