Sótarinn (um 1970)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem mun hafa borið nafnið Sótarinn og starfað í Vestmannaeyjum um eða eftir 1970. Meðlimir Sótarans voru á unglingsaldri og voru þeir Georg Ólafsson gítarleikari, Hlöðver Guðnason bassaleikari, Jónas Gíslason [?] og Herbert Þorleifsson [?]. Þessi sveit mun hafa starfaði í um eitt ár en þegar Halli Geir [?]…