Afmælisbörn 23. apríl 2020

Í gagnagrunni Glatkistunnar er hvorki fleiri né færri en átta afmælisbörn að finna í dag: Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði og tónlistarmaður er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Hann er fyrst og fremst tónskáld þótt hann leiki á ýmis hljóðfæri, og hefur unnið með hljómsveitum og tónlistarmönnum á borð við Sigur rós, Ornamental, Grindverk,…

Afmælisbörn 23. apríl 2018

Í gagnagrunni Glatkistunnar er hvorki fleiri né færri en átta afmælisbörn að finna í dag: Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði og tónlistarmaður er sextugur og á því stórafmæli í dag. Hann er fyrst og fremst tónskáld þótt hann leiki á ýmis hljóðfæri, og hefur unnið með hljómsveitum og tónlistarmenn á borð við Sigur rós, Ornamental, Grindverk,…

Afmælisbörn 23. apríl 2016

Í gagnagrunni Glatkistunnar er hvorki fleiri né færri en átta afmælisbörn að finna í dag: Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði og tónlistarmaður er fimmtíu og átta ára. Hann er fyrst og fremst tónskáld þótt hann leiki á ýmis hljóðfæri, og hefur unnið með hljómsveitum og tónlistarmenn á borð við Sigur rós, Ornamental, Grindverk, Frostbite, Steindór Andersen,…

Afmælisbörn 1. júní 2015

Á þessum fyrsta degi júnímánaðar eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Jón Örn Arnarson trommuleikari Jet Black Joe og Ensíma er fjörutíu og eins árs í dag. Jón Örn var nokkuð áberandi á tíunda áratugnum með sveitunum tveimur, fyrst með Jet Black Joe og síðan Ensími en báðar sveitirnar nutu mikilla vinsælda á sínum tíma.…