Breiðfirðingakórinn í Reykjavík [2] (1997-)

Blandaður kór hefur starfað innan Breiðfirðingafélagsins frá árinu 1997 en einnig hafði sams konar kór verið innan félagsins mörgum áratugum fyrr. Kári Gestsson var fyrsti stjórnandi Breiðfirðingakórsins og stýrði honum til 2001, þá kom Hrönn Helgadóttir til sögunnar og var við stjórnvölinn í um fimm ár áður en Judith Þorbergsson tók við. Julian Hewlett er…